Netakúlan og flothringurinn gegndu eitt sinn sama hlutverkinu, að sjá til þess að halda netum á floti. Nú fá þessir hlutir nýtt hlutverk í formi lampa þar sem hringurinn heldur kúlunni á floti.
Hringurinn sem upprunalega er úr plasti er nú gerður úr steinleir og er glerjaður í litapallettu sem endurspeglar marga þá tóna sem finna má í gömlum flothringjum sem liggja á víð og dreif um fjörur landsins.
Í lömpunum fá ýmis ummerki eftir framleiðslu að njóta sín hvort sem um ræðir samskeyti eða texta sem gefur í skyn bæði hvernig og hvar upprunalegir hlutir voru búnir til. Hver og ein netakúla ber með sér sögu - sumar skína enn, aðrar eru orðnar mattar eftir sand og sjó.
Ljósið er gert eftir pöntun með hring og kúlu að eigin vali. Fyrir frekari upplýsingar hafið samband í gegnum gkolbeinsdottir@gmail.com.
The glass float and the floating ring once served the same purpose: keeping fishing nets afloat. Now, these objects take on a new role in the form of a lamp, where the ring holds the glass buoy afloat.
Originally made of plastic, the ring is now crafted from stoneware and glazed in a colour palette that reflects many of the tones found in old floating rings scattered along the country’s shores.
In these lamps, various production marks are embraced, whether it’s seams or text that hint at both how and where the original objects were made. Each glass float tells a story - some still shine, others sandblasted into a soft matte by time and tide.
The light is made to order with a ring and glass float of your choice. For more information, please contact via gkolbeinsdottir@gmail.com.
appelsínugulur / orange
djúpblár / deep blue
sægrænn / sea green
sæblár / sea blue
gegnsær / clear
grænn / algae
kóralbleikur / coral pink
perluhvítur / pearl white
gulur / yellow
dökkgrænn / seaweed